RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Turninn

Í París er vart til sá stađur ţar sem ţú getur ekki séđ Eifel turninn.

Ég hef séđ mjög fáar myndir frá París ţar sem turninn blasir ekki viđ frá einhverju sjónarhorni.

Ţetta sjónarhorn hef ég sjaldan séđ.


Samspil ljósa

Nýlega sá ég hvernig borgarljósin, norđurljósin og Friđarsúlan máluđu himininn saman.

Nokkuđ vel gert verđ ég ađ segja.

IMG_2062

Álafoss

Ég hef séđ Álafossverksmiđjuna.  Bćđi ţá gömlu og nýju.

Ég hef oft fariđ í gegnum Álafoss kvosina.

Um helgina sá ég Álafoss í fyrsta skipti.

IMG_2031

Norđurljós

Í gćr var kveikt á norđurljósum.

Tvímćlalaust besta plasma sjónvarp sem völ er á.

IMG_2051

Einka almenningsgarđur

Ţađ eru til almenningsgarđar og ţađ eru til almenningsgarđar.

Eitt besta geymda leyndarmáliđ í Reykjavík er garđur sem er bćđi almenningsgarđur og einkagarđur.

Falinn fyrir allra augum á bak viđ Alţingishúsiđ er Alţingisgarđurinn. 

Almenningsgarđur sem er opin öllum en er líka einkakirkjugarđur Tryggva.

IMG_1868

Borgarjós

Ţegar sólin sest hćtta húsin viđ ströndina ađ vera úr gleri, steypu og stáli.

Ađal byggingarefniđ verđur ljós.

IMG_1939

Norđurljós í felum

Ţótt norđurljósin hafi faliđ sig á bak viđ skýin var hćgt ađ sjá Esjuna, Friđarsúluna, ströndina og ský allt á sama stađ.

Og ef vel var ađ gáđ sáust norđurljósin milli skýanna.

IMG_1942

Stöđumćlirinn

Í fatahengi fann ég ţennan stöđumćli.

Ég ţorđi ekki öđru en ađ borga í hann.

Ekki vildi ég fá sekt á jakkann.

IMG_0629

45 dagar

Í dag eru bara 45 dagar til jóla.

Af ţví tilefni set ég inn mynd af einu af mínum uppáhalds jólatrjám.

IMG_4243

Vetur

Í fjarlćgum löndum kemur veturinn einu sinni á ári og er í nokkra mánuđi.

Á Íslandi kemur veturinn nokkrum sinnum á ári.

Snjórinn kemur og bráđnar bara til ađ koma aftur nokkrum dögum síđar.

IMG_0948

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband