RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Regina

Í París sá ég ţessa styttu fyrri framan Hotel Regina.

Gullslegin stytta af konu á hesti.

Er ţetta Regina sem hóteliđ er nefnt eftir?


Jóhanna af Örk

Alţjóđlegt samstarf

Japanskur arkitekt teiknar egipskan píramída fyrir framan franskt safn sem er frćgast fyrir ađ hýsa Ítalskt málverk.


Flug

Var á svölunum á Perlunni og fylgdist međ litlu flugvélunum koma inn til lendingar.

Sumir lentu, hćtti viđ og héldu áfram ađ svífa um háloftin.

flugvél

Friđarsúla

Ég er búin ađ sjá fullt af myndum af friđarsúlunni teknar međ Esjuna í bakrunn.

Ég ákvađ ađ fara og skođa súluna úr hinni áttinni.


Esjan

Fór í tunglsskyninu ađ skođa Geldinganesiđ.

Fljótlega fór ég ađ horfa á Esjuna.


Önd

Einhverahlutavegna get ég setiđ endalaust og fylgst međ öndum.

Ég held ađ ég hafi í gegnum tíđina hent heilu bílförmunum af brauđi uppí ţćr.

ond

Friđarsúlan í björtu

Á daginn ţegar slökkt er á friđarsúlunni ţá mynnir hún mig á olíutank.

Umhverfiđ bćtir ţađ upp.

Friđarsúla ađ degi

Gerfihver

Fyrir utan Perluna er búiđ ađ koma upp gervihver.

Ég hef aldrei skiliđ af hverju.

Ţetta er eins og hver annar gosbrunnur.  Eini munurinn er sá ađ ţađ kemur heitt vatn í smáskömmtum á nokkurra mínútna fresti í stađ ţess ađ kalt vann renni stöđugt.

Hér má sjá gervihverinn í Öskjuhlíđ og alvöruhverinn Strokk. 

Gervihverinn kemur aldrei í stađin alvöruhver.

Smáhver Gos í Strokk


Misjafnar veiđiađferđir

Ég ţekki marga stangveiđimenn.

Ţeir ferđast međ veiđistöng og kasta út alstađar ţar sem ţeir eiga von um ađ fiskur bíti á.

Ţegar fiskurinn bítur á upphefst barátta um ađ ná honum í land.

Ţađ getur tekiđ langan tíma ađ landa einum fisk.

Svo ţekki ég einn mann sem getur ekki skiliđ ţessa áráttu.  Allt ţetta vesen viđ ađ ná í enn fisk.

Ţegar hann var á togara náđu ţeir í nokkur tonn í einu.

togari og veiđimađur

Frost

Litla hríslan klćddi sig í vetrarkápu í stuttri heimsókn vetrar um helgina.

Frosnar greinar

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband