RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Hestöfl

Ég hef aldrei skiliđ af hverju hestöfl eru nýtt sem mćlieining á kraft.

Ég hef fariđ á bak hestum sem eru mun kraftmeiri en eitt hestafl.

img_4759
Hestöflin á ţessari mynd eru margfalt fleiri en hestarnir.


Grýlukerti

Leiđinlega skýringin á grýlukertum er sú ađ grýlukerti séu merki um lélega einangrun.

Mér er sama um ţađ.

Ţau setja ćvintýralega svip á húsiđ.

IMG_4998

Á disk

Fuglinn er vanur ađ fá sinn mat framborinn á disk.

Stendur á brúninni og bíđur spenntur eftir nćsta rétt.

IMG_4753

Leifar frá gömlum tíma

Á Suđurlandsbraut er búiđ ađ skafa tímann af húsi og merki frá síđustu öld komiđ á ný í dagsljósiđ.

Bifreiđar og landbúnađarvélar.

Út úr ţessu húsi komu Lödur og Rússajeppar.

Ég man ekki eftir landbúnađarvélum frá ţeim.

En margir af bílunum sem ţeir seldu höfđu svipađa aksturseiginleika dráttarvéla.

IMG_5398

Óviti

Hvađ á ađ kalla vita sem er uppi á ţurru landi og lýsir ekki?

Ég held ađ óviti lýsi honum best.

IMG_5404

Brauđmolar

Sumir fagna hverjum brauđmola sem er hent til ţeirra.

IMG_5125

Dyr

Fyrir innan ţessar dyr er skrifstofa forsćtisráđherra.

Ţađ er engin girđing, ekkert hliđ, ekkert kastalasýki á leiđinni.

Bara nokkur ţrep.

Mér finnst gott ađ búa í landi ţar sem allir geta bariđ ađ dyrum hjá forsćtisráđherra.

IMG_4948

Svart/hvítt

Stundum hallast ég ađ ţví ađ arkitektar landsins hafi ekki ennţá eignast litaprentara.

Myndir af mörgum nýjum húsum eru eins.  Sama hvort ţćr séu í lit eđa svarthvítu.

Sem betur fer eru til undantekningar á ţví.

IMG_4792

Ofur Máni

Síđustu helgi breyttist tungliđ í ofurhetju.

Máninn var ekki bara Máni ţessa helgi.  Hann var Ofur Máni.

Ég veit ekki hvađa ofurkrafta hann fékk en hann var stór og sterkur.

IMG_5366

Snjór

Ég hef enţá snjó í kringum mig.

Ţá birtir yfir öllu og hjólaferđirnar verđa skemmtilegri.

IMG 4592

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband