RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012

Sirkus

Eftir áralanga bið hefur Ísland loksins eignast sinn eigin sirkus.

Nú er bara að bíða eftir sirkustjaldi.

IMG_9099

Halli

Margar opinberar stofnanir eru reknar með halla.

Ég veit ekki hvernig staðan er á bílastæðasjóði en þessi stöðumælir hallar.

IMG_8829

Þokan

Margt býr í þokunni.

Ég var á sama stað áður en þokan kom.

Það bjó alveg jafn mikið þarna fyrir þokuna.

IMG_7642

Tjaldstæði

Í Laugardalnum er tjaldstæði sem fyllist af ferðamönnum á sumrin.

Þessi tjöld sá ég í París.

Ég held að þetta séu ekki ferðamenn.


Fornbíll

17. júní mæta fornbíla eigendur með fornbílana sína á hafnarbakkann fyrir okkur hin að skoða.

Þar sá ég bíl sem var sömu gerðar og á svipuðum aldri og einn heimilisbíllinn þegar ég var að alast upp.

Hann var ekki kallaður fornbíll.

Þetta var bíll.

IMG 1420

Lundinn

Nú er lundinn búinn að sækja gras á yfirborðið til að fóðra holuna neðanjarðar.

IMG_7573

Tveggja sæta og nægt pláss afturí

Núlega sá ég þetta reiðhjól.

Það hafði tvö sæti og kerru.

Ég hef séð bíla með minna farangursrými.

IMG_8562

Segl

Á siglingu til Boston mætti ég Long Tall Sally.

Nafnið passar vel við hæðina á mastrinu.

Nafnið er líka frekar langt.

IMG_7472


Önd og andarungar

Sem barn söng ég oft um litlu andarungana sem ætluðu út á haf.

Þessa koparslegnu andarunga sá ég elta stolta andamóður í Boston.

IMG_7603

Allir í hring

Það eru fáar rólur sem hvetja fólk jafnmikið til að tala saman eins og þessi.

IMG_8088

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband