RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007

Gleðilegt nýtt ár

Þó veðurspáin sé ekki sú fallegasta vona ég að það stytti upp og lægi í kringum miðnætti.


Áburðarverksmiðjan

Gamla áburðarverksmiðjan verður seint talin til prýði þar sem hún er. 

Upphaflega byggð á afskekktum stað langt uppí sveit.

IMG_4230


Út að hjóla

Ég ákvað að draga hjólið úr geymslunni í morgunn og hjóla í vinnuna.

Ferðin gekk vel þrátt fyrir snjó og kulda.

snjóhjól

Hafnarfjörður

Á jóladag fór ég í Hafnarfjörð að skoða snjó og jólaljós.

hafnarfjorður

Vitsmunalíf á öðrum hnöttum

Þegar ég horfði á Tunglið og Mars fór ég að velta því fyrir mér hvort það væri vitsmunalíf á öðrum hnöttum.

Eða hvort það væri bara eins og hjá okkur.

IMG_4220

Eitt lítið jólatré

Stundum þarf ekki annað en eitt lítið jólatré til að mynna á að jólin eru komin.

IMG_4243

Jólaþorpið

Sá lítið jólaþorp í gær.

Þarna standa 10cm jólatrén við brautarteinana.

jólaþorp

 


Tré

Stundum er nóg að gróðursetja ljósastaur við hliðina á tré svo tréð sé rétt upplýst.

tré

Sardy house

Hér er annað tré sem ég hef dálæti á.

Tréð stendur í garðinum hjá Sardy house í klettafjöllunum.

Svo er ég líka mjög hrifin af húsinu. 

Lítill kastali með turni.

sardy house

Tré

Eitt af mínum eftirlætis trjám stendur eitt og yfirgefið á bílastæði á horni Suðurgötu og Vonarstrætis.

Einu sinni var tréð ljósleiðaravætt og eftir það stóð tréð upplýst á horninu.

jólatré

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband