RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Laufblöđ falla

Í tilefni haustsins hafa trén ákveđiđ ađ ţekja göngustígana međ laufblöđum.

IMG_8223

Tré

Nú er árstíminn sem trén kasta klćđum og gerast nakin.

Mörg tré ţurfa ekki laufblöđ.

tre

Í neyđ

Oft eru ţeir hlutir sem á ađ nýta í neyđ geymdir í litlum glerskáp međ hamri viđ hliđina.

Hamarinn er til ađ brjóta gleriđ.

Í ţessu tilfelli var enginn lítill hamar viđ hliđina.

IMG_2565

Arkitektúr

Ég er mikill áhugamađur um arkitektúr.

Ég hef kynnt mér hinar ýmsu stefnur og hef lćrt ađ ţekkja hvađ ţykir merkilegt í arkitektúr.

Húsiđ hér er fann ég í Englandi.  Dćmi um stórmerkilega hönnun.  Hvernig leikiđ er međ formiđ og gluggarnir hafna ţyngdaraflinu.

En umfram allt ţá held ég ađ mér sé óhćtt ađ segja ađ húsiđ sé forljótt.

DSCF0032

Stiginn

Til ađ auđvelda fólki göngu upp á viđ voru fundnir upp stigar.

Án ţeirra vćri ekki hćgt ađ búa hćrra en á jarđhćđ.

Síđar kom hugmyndin ađ búa til stiga fyrir fiska.

IMG_0846

Kajak

Einn einfaldasti ferđamátinn á sjó.

kajak2

Regnboginn

Ef náttúran getur ekki skaffađ regnboga ţá er alltaf hćgt ađ treysta á litla gosbrunninn í Tjörninni ţegar sólin skín.

Gosbrunnurinn er lítill og máttlaus en hann getur skapađ lítinn regnboga.. 

IMG_1667

Harpan

Sum hús eru passlega stór úr einni átt en alltof stór úr annarri.

Tónlistarhúsiđ Harpa er eitt ţeirra sem passar ágćtlega úr einni átt en alltof stórt úr annarri.

Kosturinn er ađ nú er skjól í Lćkjargötunni. 

Gallinn er ađ Esjan er horfin.

IMG_1670


Tjaldstćđiđ

Ţađ getur veriđ gott ađ sofa í tjaldi í friđi frá öđrum.

Á ţessu tjaldstćđi er öruggt ađ ekki nokkur muni tjalda viđ hliđina á ţér.

IMG_1649

Krot eđa list

Ég hef alltaf veriđ á móti veggjakroti.

Lćđast um í skjóli nćtur og krassa einhver tákn á veggi.

Veggjalist er annađ.

Ţegar listamenn taka vegg og glćđa hann nýju lífi.

Milli Hverfisgötu og Laugavegar hafa listamenn tekiđ ađ sér nokkra veggi međ góđum árangri. 

IMG_1627

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband