RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Ferđaveiki

Ég hef gaman ađ ferđalögum.

Stundum verđ ég allt ađ ţví veikur ţví mig langar svo ađ ferđast eitthvađ.

Ţađ mćtti segja ađ ég sé ferđaveikur.

En hvađa gagn er af ţessum pokum veit ég ekki.

IMG_6736

Á kerru

Gamli Willis jeppinn sem hefur sigrađ hálendiđ, láglendiđ og allt lendi ţar á milli er í dag orđin safngripur og sér landiđ ekki öđruvísi en sem farţegi á kerru.

IMG 3589

Wally

Ef ţađ er mannfjöldi í miđbćnum ţá birtist götulistamađurinn Wally.

Hann er hávćr og dónalegur.

En umfram allt er hann stórskemmtilegur.

IMG_6421

Aska

Í gćr setti ég út hvítan disk til ađ sjá hvort ţađ kćmi aska á hann.

IMG_6659

Listahátíđ, hangandi úr krana

Í dag fór ég ađ sjá viđburđ á listahátíđ.

La Fura dels Baus. 

Katalónskur fjöllistahópur sem leikur listir sínar m.a. hangandi í krana hátt yfir höfđum áhorfenda.

IMG_6534

Speglar

Mannlífiđ og borgin speglast í speglum Hörpunnar.

IMG_6293

Skáldastígur

Sumir stígar eru ţekktari en ađrir.

Ţađ vita líklegast allir hvar Klapparstígur er en fćrri vita um Skáldastíg.

Skáldastígur er í raun bara trođningur í Grjótaţorpinu en nafniđ fékk hann vegna ţess ađ öll skáldin sem máli skiptu á fyrrihluta síđustu aldar gengu reglulega eftir honum.

IMG_6251

Inn ađ aftan

Í strćtó er reglan inn ađ framan og út ađ aftan.

Á skuttogara er reglan alltaf inn ađ aftan.

IMG_6276

Harpan

Harpan opnađi um helgina.

Harpan er risastór.

Ég fór og skođađi litlu atriđin.

IMG_6306

Grafan

Rauđa grafan fellur vel inn í rauđamölina.

IMG_6219

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband