RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Í glugga

Í mótmćlum mánudagsins settist einn í stúkusćti međ útsýni yfir mótmćlendur.

Hátt yfir hausum ţeirra fullorđnu.

IMG 1281

Tunna og hamar

Í byrjun vikunnar voru haldin Tunnumótmćli á Austurvelli.  Bariđ var á tunnur og skapađur sem mestur hávađi svo stjórnendur landsins fái ađ vita ađ hér búi fólk.

Áđur var tákn mótmćlanna pottur og sleif.

Í dag er tákniđ tunna og hamar

IMG 1027

Mótmćli

Í gćr flutti forsćtisráđherra stefnurćđu sína og ríkisstjórnar sinnar.

Á međan fylltist Austurvöllur af fólki. 

Ţúsundir mćttu til ađ sýna samstöđu og láta ríkisstjórnina vita ađ tími raunhćfra ađgerđa og árangurs sé runninn upp.  Viđ höfum ekki efni á ađ bíđa lengur.

Ég mćtti og ég var stoltur af ţví fólki sem mćtti og lét í sér heyra međ friđsömum hćtti.

Verra ţótti mér sá fámenni minnihluti sem grýtti ţinghúsiđ svo stórsá á.

Á Austurvelli fór ekki á milli mála ađ vill ţjóđin standa saman og óskar ţess ađ ríkisstjórnin standi međ ţeim.


Krot eđa list

Sumir hafa velt fyrir sér muninum á veggjalist og veggjakroti.

Í mínum huga er munurinn augljós. 

Ţađ er veggjalist ef eigandi veggjarins gaf leifi fyrir krotinu en veggjakrot ef eigandi veggjarins gaf ekki leifi fyrir veggjalistinni.

Á ţennan vegg var krotađ međ ljósi. 

IMG_0978

Mótmćli

Í gćr var Alţingi okkar Íslendinga sett.

Austurvöllur fylltist af fólki ađ ţví tilefni. 

Ţar var engin kominn til ađ fagna nýju ţingi. 

Ég mćtti líka og tók myndavélina međ mér.


Rigningin góđ?

Á síđustu öld var sungiđ um hversu rigningin vćri góđ.

Mér finnst rigningin oftast góđ en stundum er fullmikiđ af góđum hlut.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband