RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Geitungur í blómahafi

Í garđi í Maastricht sá ég ţessi blóm.

Ef vel er skođađ sést lítill sćtur geitungur.

Sumir eru hrćddir viđ geitunga.

Hvernig er hćgt ađ vera hrćddur viđ eitthvađ svona lítiđ?


Mjótt hús

Í Hollandi eru húsin oft mjög mjó og standa viđ ţröngar götur.

Ţetta hús er langt frá ţví ađ vera mjósta húsiđ sem ég sá.

Hin húsin voru í svo ţröngum götum ađ ég gat ekki náđ ţeim á mynd.


Turnlaus klukka

Í Maastricht sá ég ţessa kirkjuklukku liggja á jörđinni

Ég er vanari ađ sjá kirkjuklukkur hanga efst í turni ţar sem heyrist í ţeim.

Hugsanlega var hún of ţung til ađ nokkur gćti boriđ hana upp tröppurnar.


Trommusláttur

Fyrr í sumar var ég í Maastricht.

Síđasta daginn sem ég var ţar var haldin mikil sambahátíđ.

Hópar af trommuslögurum voru um alla borg.  Hávađin í ţeim mćldist ekki alltaf í desibelum, Richter var hentugri mćlieining.

Eitt skiptiđ sá ég stóran hóp ganga framhjá verslun og ţjófavarnarkerfiđ fór í gang og tók undir. 

null

Veggurinn

Í gömlu höfninni er veriđ ađ byggja tónlistarhús.

Núna er ekkert nema djúpur grunnur og veggur sem heldur sjónum í burtu.

 


Gćs

Á nokkrum stöđum í borginni er hćgt ađ finna ágćta gćsabyggđ.

Ţessi gćs stóđ viđ öndvegissúlu á Laugarnestanga.

Stuttu síđar átti ungi leiđ framhjá sömu súlu.


Villt dýr í Reykjavík

Ţađ ţarf ekki ađ fara langt til ađ finna vilt dýr í Reykjavík

Ţessi kanína var á beit viđ Breiđholtsrćtur.


Stál

Stundum hefur rusl nćstumţví eignast tilverurétt í umhverfinu.

Ţessir kambstálsteinar voru gróđursettir á síđustu öld og standa en.


Gamla stýriđ

Stundum er ég ekki viss hvort hlutir séu hengdir upp á vegg af hagnýtum ástćđum eđa ađ listrćnt sjónarmiđ sé látiđ ráđa.

 


Hlađinn lćkur

Ég hef séđ marga hluti hlađna úr grjóti.

Á Suđureyri viđ Tálknafjörđ er eini hlađni lćkurinn sem ég hef séđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband