RFV - Hausmynd

RFV

Trommusláttur

Fyrr í sumar var ég í Maastricht.

Síðasta daginn sem ég var þar var haldin mikil sambahátíð.

Hópar af trommuslögurum voru um alla borg.  Hávaðin í þeim mældist ekki alltaf í desibelum, Richter var hentugri mælieining.

Eitt skiptið sá ég stóran hóp ganga framhjá verslun og þjófavarnarkerfið fór í gang og tók undir. 

null

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband