RFV - Hausmynd

RFV

Gamli tíminn

Í nokkra áratugi var ekki nein bílaþvottastöð betri en Bliki í Sigtúni.

Það sást á löngum röðum af óhreinum bílum sem biðu eftir að komast á færibandið að ég var ekki einn um þessa skoðun.

Þar var hægt að ganga með bílnum og horfa á hann verða hreinan eða sitja í bílnum og horfa á öll tækin í kring breyta skítuga bílnum í hreinan.

Síðar tóku menn með tuskur og svampa við snúningsburstunum og bæði þvottastöðin og gatan breyttu um nafn.

En alltaf var þetta besta þvottastöðin.

Þessi mynd var tekinn í síðasta sinn sem ég sá húsið sem áður hýsti þvottastöðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband