RFV - Hausmynd

RFV

Óperuhúsið

Í Danmörku ákvað gamall maður að gefa dönsku þjóðinni nýtt óperuhús.

Eina skilyrðið var að hann vildi ákveða staðin og hvernig húsið liti út að utan og innan.

Ég fór upp í Marmarakirkjuna og skoðaði húsið frá hærri stað.

Þá var allt í beinni línu. 

Húsin við hringtorgið þar sem Margrét Þórhildur býr og nýja óperuhúsið.  Á milli er lítill almenningsgarður með gosbrunn sem gamli maðurinn hafði gefið drottningunni sjálfum sér til dýrðar.

Svona á að tryggja að allir munu muna eftir þér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband