RFV - Hausmynd

RFV

Ávaxtaskálin

Allir helstu listmálarar heimsins hafa einhvern tíman notað ávaxtaskál sem fyrirmynd að málverki.

Ég held að það sé ekki hægt að útskrifast úr listaskóla án þess að mála a.m.k. eina ávaxtaskál.

Í Frakklandi hefur einn arkitekt líklegast horft á ávaxaskál á meðan hann teiknaði hús.

Við leiðigarðinn Futuroscope er ein ofvaxin ávaxtaskál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Runólfsson

Þessi bygging er ein sú ljótasta bygging sem ég hef séð. En ef þetta á að vera ávaxtaskál, hvaða ávextir eru þá í skálinni? Hugsanlega appelsína efst en fleiri ávexti get ég ekki séð út á myndinni.

Leifur Runólfsson, 10.1.2008 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband