RFV - Hausmynd

RFV

Látrabjarg gengið

Ég hef mjög oft komið að Bjargtöngum og gengið smá spotta eftir bjargbrúninni.

Í fyrsta skipti gekk ég nú allt bjargið frá Geldingskorrdal að Bjargtöngum.

í upphafi göngunnar var Landsbjörg með athöfn þar sem mynnst var þess að 60 ár eru síðan skipverjum af breska togaranum Dhoon var bjargað við látrabjarg.

Gangan gekk vel, tók um þrjá tíma og veðrið eins og best varð á kosið. 

Ekki spillti útsýni yfir bjargið, Rauðasand og Sæfellsjökul.

Hér eru nokkrar myndir teknar úr göngunni

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband