RFV - Hausmynd

RFV

Hæðsta bygging á Íslandi

Á Gufuskálum var sett upp hæðsta loftnet á Íslandi, 412 metra hátt.

Í upphafi var loftnetið sett upp fyrir Loran leiðsögukerfið.  Í dag er loftnetið notað fyriri langbylgjusendingar ríkisútvarpsins.

Einhvern daginn ætla ég að klifra alla 412 metrana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Váááá... Ég ætla að koma með...

Björg F (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 12:34

2 Smámynd: Óli Garðars

Þetta mastur er ekki bygging.

"Mannvirki" nær því betur. ;)

Óli Garðars, 9.4.2007 kl. 12:37

3 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Alinn upp vestur á Sandi með mastrið fyrir augunum alla daga. Man vel á árum áður er sendir voru indíánar frá USA að mála mannvirkið. En í dag eru fengnir innlendir málarar í verkið. Já einn daginn væri gaman að klífa alla 412 metrana og þá þýðir enga lofthræðslu

Guðmundur H. Bragason, 9.4.2007 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband