RFV - Hausmynd

RFV

Krossviðarhöllin

Í Boston er 60 hæða skrifstofuturn. 

Í upphafi þótti þetta vera einn glæsilegasti glerturn sem sést hafði sunnan Norðurpóls.

Það eina sem skyggði á glæsileika glerturnsins var árátta glugganna að yfirgefa ramman og hrapa til jarðar.

Í glers stað var krossvið komið fyrir í götunum og turninn fékk nafnið Krossviðarhöllin.

Í dag eru áratugir síðan síðasta rúðan tók flugið en nafnið loðir enn við.

IMG_7555

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband