RFV - Hausmynd

RFV

Jökullinn

Fyrr á öldum var talið að Snæfellsnesjökull væri a.m.k. þrjúþúsund metra hár og að ekki nokkur maður gæti komist á toppinn. Hver sá sem reyndi það myndi detta niður með háfjallaveiki í miðjum hlíðum.

Síðar komust menn að því að Jökullinn náði ekki nema tæplega helmingnum af þeirri hæð.

Svo kvörtuðu sumir vegna þess að Hvannadalshnjúkur mældist nokkrum metrum lægri en áður var talið.

IMG_2039

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband