RFV - Hausmynd

RFV

Skáldastígur

Sumir stígar eru þekktari en aðrir.

Það vita líklegast allir hvar Klapparstígur er en færri vita um Skáldastíg.

Skáldastígur er í raun bara troðningur í Grjótaþorpinu en nafnið fékk hann vegna þess að öll skáldin sem máli skiptu á fyrrihluta síðustu aldar gengu reglulega eftir honum.

IMG_6251

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband