RFV - Hausmynd

RFV

Bjórlambið Brúnó

Á sveitabæ á vestfjörðum fæddist lítið lamb.  Lambhrútur sem móðirin hafnaði og var vart hugað líf.

Sérstakt útlit varð til þess að það var ákveðið að bjarga honum og hafa hann sem heimalning á bænum.

Hann braggaðist þokkalega.

Svo gerðist það að bjórdós datt í gólfið og sprakk svo bjórinn flæddi um.

Lambið var fljótt til, ákvað að smakka vökvann og líkaði vel.

Eftir það heimtaði lambið sinn daglega bjór og óx og varð fljótt að myndar lambi.

Bjórinn hafði líka þau áhrif að lambið tók sér persónuleika smalahunds sem óttaðist ekkert.

IMG_5439

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband