RFV - Hausmynd

RFV

Málað á vegg

Eitt sinn var listaverkasafnari spurður hvort hann léti listfræðinga aðstoða sig þegar hann fjárfesti í listaverkum.

Hann svaraði því að hann vissi hvað honum líkaði og það væru verkin sem hann keypti.

Ég er sammála honum. Ég veit hvað mér líkar og skiptir engu hvort málað sé með pensli á striga eða úðað með brúsa á stein.

Á Grundarfirði sá ég þennan vegg.

Væri hann málaður hvítur og hurðirnar bláar væri ekkert merkilegt við hann.

IMG_6133

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband