RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

Spegill Spegill

Glöggir geta séð hvaða hús það er sem speglast í speglinum.

IMG 9551

10 kranar

Ég er ekki vissum að ég geti tekið svona mynd aftur á næstunni.


Beinn vegur

Það er velþekkt að íslenskir sveitavegir eru ekki beinir.

Þeir liggja í hlykkjum til að sneyða framhjá klettum, vatni, álfabústöðum eða af óútskýranlegum ástæðum.

Áður en vegir voru lagðir nýttu menn vörður í staðin fyrir vegi.

Vörðunum var ekki heldur raðað í beina röð.


Eifelturninn

Það er næstum sama hvar í París þú ert.

Alstaðar er turninn.

Það eru margar skoðanir á því hvar besta sjónarhornið er til að skoða hann en þetta er að mínu mati það lagflottasta en samt það sjaldséðasta.


Frost

Ég fæddist um vetur og veturinn hefur alltaf verið minn uppáhaldstími.

Þegar snjór er yfir öllu og frostið setur mark sitt á umhverfið birtir yfir öllu.

IMG 0137

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband