RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Fallin laufblöđ

Nú er sá árstími ţegar laufblöđin ákveđa ađ yfirgefa tréđ og koma sér fyrir á jörđinni.

IMG_8219

Bifröst

Í gćr sá ég Bifröst koma til Miđgarđs.

Hvađa Ćsir áttu leiđ til manna veit ég ekki.

Ég hitti a.m.k. engan ţeirra.

IMG_8216

Utanúr geimnum

Rétt fyrir utan Mosfellsbć eru diskar sem taka á móti jarđneskum merkjum utanúr geimnum.

IMG_8149

Endurskin

Ţegar ég hjóla í myrkri er ég vanur ađ vera međ blikkandi ljós á hjólinu og í sjálflýsandi vesti.

Ţađ geri ég svo allir sjái mig.

Í Englandi sá ég hestamenn sem hugsuđu eins.


Vetur á leiđinni

Undanfariđ hefur veriđ rok og rigning.

Ég bíđ eftir ađ ţađ lćgi og frysti.

Ţađ á betur viđ mig.


Snjór

Á hverju hausti bíđ ég spenntur eftir ađ ţađ fari ađ snjóa.

Ţá birtir yfir öllu, hverstagslegustu hlutir fá nýja mynd og styttur bćjarins ný föt.

IMG 9153

Smalahundur

Um helgina skrapp ég í heimsókn á sveitabć.

Ţegar ég renndi í hlađ kom smalahundurinn hlaupandi á móti bílnum geltandi og reyndi ađ reka bílinn rétta leiđ.

Strax og ég steig út úr bílnum umbreyttist geltandi smalahundurinn í vinalegan sveitahund sem vildi láta klappa sér.

IMG_8201

Veđur

Veđriđ var ekkert sérstakt í síđustu viku.

Rok og rigning flesta daga.


Gott í sjóinn

Í morgunn horfđi ég út á sjó og sá hvíta öldutoppa. 

Ţađ er augljóst merki um ađ ţađ sé ekki gott í sjóinn.

Ţessi mynd var ekki tekin í morgunn.

IMG_8132

Lýsing

Ţađ ţarf ekki alltaf ađ hafa ljós međ sér til ađ lýsa upp myndirnar.

Tugliđ, borgarljósin og bílljós á bíl sem áttu leiđ framhjá dugđu vel í ţetta skipti.

IMG_8144

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband