RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Allt fram streymir

Mér líður alltaf vel nálægt rennandi vatni.

Það skiptir mig ekki máli hvort það sé á eða lækur, stór eða smár.


Snjór í fjöllum

Þegar ég horfi til fjalla sé ég að það er kominn snjór.

Ég bíð spenntur eftir að skíðasvæðin opni.

Þá get ég sýnt hversu góður skíðamaður ég er.


þessi mynd er ekki af mér á skíðum.


Hjólað í snjó

Það er ekkert mál að hjóla í snjó.

Ég gerði það í fyrravetur og veturinn á undan því.

Það eru til margar kenningar um hvernig dekk séu best.  Sumir vilja hafa negld dekk en ég vil hafa ónegld gróf dekk.

Þannig kemst ég í gegnum flestan snjó.

En það getur líka gerst að það snjói of mikið fyrir hjólreiðamenn.

Þá er þetta kannski lausnin.


Vængir

Hver segir að það þurfi vængi til að geta flogið.

IMG 6095

Magnaður staður

Þessi staður er magnaður.

Raf-magnaður.

026

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband