RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Lóđrétt regn

Ţađ vita allir Íslendingar ađ regn fellur nćr alltaf lárétt.  Örsjaldan á ská.   Aldrei lóđrétt.

Í útlöndum er ţađ öđruvísi.

Hér má sjá hollenskt regn sem fellur lóđrétt.


Eineggja tvíburar

Eftir margra ára leit og helling af eggjum tókst mér loksins ađ finna egg sem innihélt eineggja tvíbura.

Eineggjatvíburar

Jólatré

Jólatrén hanga í skemmunni og býđa eftir ađ fá nýtt heimili.

IMG_3913

Sumarmynd

Vegna veđursins í dag ákvađ ég ađ setja inn mynd af sumrinu.


Á toppnum

Útsýniđ er alltaf ađeins betra ef ţú ferđ upp á hćrri hól.

 


Ţrönga gatan

Viđ Köbmangergade í Kaupmannahöfn mćtast stúdentagarđarnir og Sívali turninn.

Fljótlega komust menn ađ ţví ađ viđ ţessa miklu umferđargötu voru húsin of nálćgt hvort öđru og stífluđu ţau umferđina.

Til ađ leysa vandamáliđ var ákveđiđ ađ fćra Sívala turninn.  Einfaldasta leiđin var sú ađ taka hann í sundur stein fyrir stein og rađa svo saman aftur nokkrum metrum til hliđar.

Ekkert varđ úr flutningnum.

Í stađin var gerđur gangur inni í stúdentagarđinum til ađ víkka götuna.

Stúdentagarđurinn viđ Köbmangergade

Endur

Ţó ţađ snjói og frjósi á vötnum stoppar ţađ ekki endurnar í ađ stíga í vćnginn.

 


Heita vatniđ

Heita vatniđ ţarf ekki í öllum tilfellum ađ fara langar leiđir um hiteveiturörin í Reykjavík

Hér er borhola í miđri borginni.

borhola

Snjór

Eftir myndina af gerfisnónum viđ Gullfoss sem ég setti inn í gćr, ákvađ ég ađ setja inn mynd af alvöru snjó viđ sama foss.


Gervisnjór

Ég býđ alltaf spenntur eftir ađ snjórinn komi svo ég geti komist á skíđi.

Sumstađar hafa menn búiđ til gervisnjó svo hćgt sé ađ renna sér á skíđum ţar sem ekki snjóar.

Hér er náttúrulegur gervisnjór sem Gullfoss hefur búiđ til.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband