RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Neysluvatn

Vonandi er vatniđ í betra ástandi en skiltiđ.

IMG_9660

Umferđ

Vegurinn í Kömbunum er einn skemmtilegasti vegur á Íslandi.

Ţennan dag var hann ţađ ekki.

Ekki í ţessari umferđ.

IMG_0317

IMG_0318


Gamla grilliđ

Í gömlum dćgurlagatexta segir "Grillmatur er góđur, gómsćtt kjarna fóđur".

Ég hef svo lengi sem ég man eftir mér veriđ ćstur í grillađan mat og alltaf haft grill á svölunum. 

Undanfarin 10 ár stóđ gamla grilliđ vaktina og var alltaf reiđubúiđ ađ gera góđan mat betri. 

Grilliđ hafđi stađiđ af sér sól, frost, snjókomu, regn og öskufall.

Eftir öll ţessi ár var ţađ fariđ ađ láta á sjá og ég var farinn ađ nota stórvirka skiptilykla til ađ stilla hitann. 

Svo rann upp sá tími ađ gamla grilliđ var sent í burtu og nýtt grill komiđ í stađinn. 

grill
Ţessi mynd var tekinn rétt áđur en ég skipti um brennara í grillinu.
Ef vel er skođađ má sjá kótelettur í eldinum.


Skrifstofufárviđri

Ţađ eina sem ég veit verra en ađ vera inni á sólríkum sumardegi er ađ vera inni á góđum skíđadegi.


Geit á beit í gervisveit

Sá geit á beit í sveit.

Geitin var reyndar ekki á beit í alvöru sveit.

Geitin var á  beit í Húsdýragarđinum. 

IMG 6329

Pallbíll á palli

Hugtakiđ pallbíll fékk alveg nýja merkingu fyrir mér nýlega.

Ţá sá ég pallbíl koma međ pallbíl á pallinum.

Miđađ viđ hvađ bensínverđiđ er orđiđ hátt er hugsanlega hagstćđara ađ láta sparneytnari vörubíl flytja pallbílinn međ stóru V8 vélina.

IMG_0324

Flugskýliđ sem var

Viđ Patreksfjörđ er flugvöllur sem ég óttast ađ sé ađ breytast í ţátíđ.

Hingađ flýgur enginn lengur međ farţega og skafrenningurinn rennur yfir brautina allt áriđ.  Stundum snjór stundum sandur.

Viđ flugvöllinn er flugskýli.

Áđur voru veggir á skýlinu.

Seinast ţegar ég sá skýliđ voru veggirnir farnir.

Ćtli eitthvađ fleira sé fariđ í dag?

IMG_8805

Sjór og land

Ţar sem land og sjór mćtast er ekki alltaf rólegt.

Ţađ hefur samt alltaf róandi áhrif á mig.

IMG_8023

Uppstoppađur

Ţađ er ekki oft sem uppstoppađur lundi sést villtur í náttúrunni.

IMG_7661

Möl

Venjulega er kemur ţađ ekki til af góđu ađ fólk horfir á möl frá ţessu sjónarhorni.

IMG_7171

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband