RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Frost

Frostið getur búið til ísstyttur án okkar hjálpar.

Hér bjuggu vatnið og frostið til nýtt tré utanum litlu hrísluna.

IMG_3558

Hvenær kemur snjórinn?

Undanfarin ár hefur veturinn komið en ekki gefið okkur snjó að ráði.

Vonandi fáum við snjó í vetur.

Þá er bjartara yfir öllu.

snjokall

Til Tunglsins

Nýlega íhugaði ég að fara til Tunglsins.

Ég hætti við þar sem ég sá að Tunglið var fullt.

IMG_2148

Innanhúshönnun

Rétt litasamsetning er mjög mikilvæg í innanhúshönnun.

Myndin hér að neðan hefur ekkert með fullyrðinguna hér að ofan að gera.

DSCF0134


Tréð

Núna er árstíminn sem fá tré virðast geta verið án ljósa.

Ég tók mynd af þessu tré fyrir nokkrum árum.

Ég hef ekki ennþá fundið flottara skreitt tré.

DSCF0013a

Hafið

Þetta er ekki allt hafið.

Þetta er bara yfirborðið.

IMG_2537

Trillur

Þótt smábátar hafa tekið við af trillum að mestu má ennþá finna einstaka trillu við bryggju.

Ef vel er gáð sést glitta í eina.


Faxi

Fór að skoða fossinn Faxa í gær.

Foss sem er vel falinn í alfaraleið.

IMG_2169

Gamla brúin

Sumar brýr eru hreinustu listaverk.

Aðrar eru gerðar til að ná á milli bakka.

IMG 4094

Í klakaböndum

Á veturna breytist hluti af sumum ám í ís.

IMG_1968

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband