RFV - Hausmynd

RFV

Flugskýlið sem var

Við Patreksfjörð er flugvöllur sem ég óttast að sé að breytast í þátíð.

Hingað flýgur enginn lengur með farþega og skafrenningurinn rennur yfir brautina allt árið.  Stundum snjór stundum sandur.

Við flugvöllinn er flugskýli.

Áður voru veggir á skýlinu.

Seinast þegar ég sá skýlið voru veggirnir farnir.

Ætli eitthvað fleira sé farið í dag?

IMG_8805

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband