RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Nesti og nýjir skór

Sumir halda ađ góđir skór skipti máli í hlaupi.

Ţessi er á öđru máli.

IMG_1572

Bara á Íslandi

Ég veit ekki um nokkurn annan stađ ţar sem bar er sambyggđur fangelsi.

Ţađ er ekki innangengt á milli.

IMG_3813

Köttur á vegg

Stundum held ég ađ kettir noti annađ ţyngdarafl en viđ hin.

Ţeir virđast geta gegniđ upp og niđur veggi.

IMG_3791

Steingerfingur

Til ađ tryggja ađ enginn slysist til ađ ganga út á blauta steypuna og skilji eftir spor var sett keila.

Keilan skildi eftir sitt spor. 

Steingert í steypu á međan steypan endist.

IMG_3720

 


Haustiđ er komiđ

Haustiđ er greinilega komiđ.

Haustlitir á trjánum.

Haustlitir á blokkinni.

IMG_3851

Hvađ er svona flókiđ?

Skiltiđ bendir augljóslega til hćgri.

Samt er einhver sem hefur ekki skiliđ skiltiđ.

IMG_3728

Ríkur krani

Ef ţessi krani hefđi fengiđ ađ halda einu prósenti af öllu ţví sem hann hefur lyft vćri hann ríkur krani í dag.

IMG_6731

Gaflarinn

Á vegg í Reykjavík er ţessi gaflari.

Hann hefur veriđ ţarna lengi.

Hangir upp á vegg og horfir yfir 101.

IMG_5670

Vatnsharpa

Ég hef aldrei náđ tóni úr ţessari hörpu.

harpa

Lending

Flugiđ hjá gćsinni endađi međ lendingu.

Á vatni í ţetta skipti.

gaesir

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband