RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

Á

Áin var á hraðferð niður gilið.

IMG_5844

Hlaðborð

Það var nægt framboð á hlaðborðinu þótt tegundirnar hafi verið fáar.

Matargestirnir voru meir en sáttir við úrvalið og dýfðu sér í kræsingarnar.

IMG_5792

Á grænu ljósi

Græna ljósið er umferðarljós sem ekki nokkur stoppar til að skoða.

Þegar ég sá þetta græna ljós stoppaði ég augnablik og skoðaði það.

IMG_5641

Gaflari

Það eru ekki bara gaflarar í Hafnarfirði.

Þessi er á gafli í Þingholtunum.

IMG_5670

Læk

Margir tala um að setja læk á hitt og þetta sem sést á netinu.

Ég ætla að setja læk hér.

IMG_5979

Bannað eftir kl. 22:00

Á boltavellinum stendur að boltaleikir séu bannaðir eftir kl. 22:00.

Hvenær má byrja aftur og hvað má gera á vellinum tíman þar á milli.

IMG_5648

Akraborg

Á síðustu öld áður en bílarnir fóru undir sjóinn var hægt að taka Akraborgina yfir sjóinn.

Í dag er Akraborgin skóli og heitir Sæbjörg.

IMG_5662

Sumarið er komið

Í dag kom sumarið samkvæmt dagatalinu.

Þrátt fyrir rok og rigningu ætla ég ekki að draga það í efa.

Á sumrin koma farfuglar og fuglaskoðarar.


Blogg í fimm ár

Í dag eru fimm ár frá því ég skrifaði fyrstu bloggfærsluna á þessa síðu.

Á þeim tæplega 1300 færslum sem ég hef skrifað  er hægt að sjá hvernig ég sé heiminn.

A.m.k. hluta af honum.

IMG_9664

Ríkisprentsmiðja

Sú var tíð að ríkið þurfti að prenta svo mikið að ríkið átti sína eigin prentsmiðju.

IMG_5465

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband