RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Áramót

Öll ár byrja og enda eins.

Ljósadýrð og sprengingar.

Ég finnst öll gamlárskvöld standandi á bak við myndavél horfandi upp í loftið, gegnum linsu.

IMG 9502

Fyrri áramót
2010
2009
2008
2007
2006


Bein lína

Það eru ekki allar línur í húsum beinar.

Þetta hús er eitthvað undið.

Turning Torso í Malmö

Rok

Það var rok í dag.

En það vantaði allan snjó.

c_documents_and_settings_ragnarf_my_documents_my_pictures_snjohjol

Tæki

Um allt land er hægt að sjá gamlar vinnuvélar sem hætt var að nota fyrir áratugum síðan og safna ryði í dag.

Hér sá ég gamla saumavél sem ryðgaði föst á síðustu öld.


Horft til himins

Á kvöldin horfi ég oft upp í loftið og bið eftir norðurljósum.

Stundum koma þau.

nordurljos4

Strompur

Á Suðureyri röðuðu menn saman múrsteinum svo úr var hús með háum strompi.

Veður og vindar hafa leikið húsið grátt en strompurinn stendur.


Frost á Fróni

Í augnablikinu er ekki frost á Fróni.  A.m.k. ekki þar sem ég er.

Þessi mynd var tekin þegar frostið var.

 

IMG_2240

Tunglið

Ég íhugaði eitt sinn að skreppa til Tunglsins en hætti við þegar ég sá að það var næstum fullt.


Á bak

Í gamla daga var hesturinn hinn möguleikinn á ferðalögum á móti því að ganga.

Í dag ferðast fólk langar leiðir til að geta komist á bak.

Það eru a.m.k. mjög fáir með hesthús í garðinum hjá sér.

IMG 9840

Bráðnar

Núna er allur ísinn í og við Elliðaárnar að bráðna.

Þessi mynd var tekin í frosti.

IMG 0155

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband