Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
Laugardagur, 18. september 2010
Krotað með ljósi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 17. september 2010
Þari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 16. september 2010
Í kvöld
Ég hef aldrei haldið því fram að ég sé spámaður.
En ég ætla samt að leifa mér að spá norðurljósum í kvöld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 15. september 2010
Skilað
Sumir segja að hafið taki endalaust við.
Ég veit að það er ekki satt.
Hafið skilar mörgu af því sem í því lendir aftur.
Hvernig sjóferð gjarðarinnar hófst veit ég ekki en ég veit hvar hún endaði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 14. september 2010
Hve margir?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 13. september 2010
Landbrot
Frá upphafi Íslands, löngu áður en nokkur maður fann það hefur verið keppni milli landsins og sjávar.
Sjórinn brýtur af því og landið færist til vesturs og austurs.
Í dag er þetta nokkuð jafnt. 2cm á ári hjá báðum.
Hér má sjá sjóinn í sinni baráttu við landið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 11. september 2010
Fuglar í fjöru
í sumar fann ég þessa fugla í fjöru.
Fyrirtaks myndefni en þeir höfðu engan áhuga hvorki á að standa kyrrir eða fljúga hægar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 10. september 2010
Foss
Á Íslandi eru nokkrar Keflavíkur.
Ég skrapp í vestustu Keflavíkina í sumar.
Einn stærsti kosturinn við þá Keflavík er að hún er utan alfaraleiðar.
Fínn staður fyrir þá sem vilja vera einir með sjálfum sér.
Samt hugsa ég til allra þeirra sem óku framhjá afleggjaranum til Keflavíkur.
Þeir hafa aldrei séð þennan foss.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 9. september 2010
Neyðarskýlið
Það lætur ekki mikið yfir sér neyðarskýlið í Keflavík.
Sumir gætu jafnvel haldið því fram að þetta væri ljótur kofi.
En fyrir þá sem gætu þurft að nýta sér húsið er þetta örugglega hin glæsilegasta höll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. september 2010
Bifröst
Samkvæmt Ásatrú er regnboginn brú frá Miðgarði til Ásgarðs og heitir Bifröst.
Ég hef aldrei gengið eftir Bifröst.
Ég hef heldur aldrei átt erindi í Ásgarð.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)