Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
Miđvikudagur, 16. júní 2010
Gamli bíllinn
Ţađ er eitthvađ viđ gamla bíla.
Gamlir bílar eru flottari en nýir.
Svo endast ţeir líka mun betur.
Ég veit ekki um neinn nýjan bíl sem hefur enst jafn lengi og ţessi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 15. júní 2010
Gamli vagninn.
Ţegar ég tók strćtó í fyrstu skipti skipti miklu máli hvađa vagn var tekinn.
Ţađ átti alls ekki ađ taka gamla vagninn.
Gamla Volvo sem var jafngamall og hćgriumferđin.
Nýlega sá ég gamla Volvo.
Hann leit nákvćmlega eins út í dag og hann gerđi á síđustu öld.
Ég hugsa ađ ég myndi hoppa upp í hann ef hann stoppađi á stoppistöđ nálćgt mér.
Jafnvel ţótt ég vćri ađ fara eitthvađ annađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. júní 2010
Götuspilarinn
Á ferđalögum sé ég oft götuspilara.
Fćrir tónlistarmenn sem leika fyrir alla sem eiga leiđ hjá.
Bloggar | Breytt 15.6.2010 kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. júní 2010
Bláalónsţrautin
Í júní 2008 rakst ég á auglýsingu um hjólreiđakeppni. Ţađ var hćgt ađ velja um 60 eđa 40 km.
Ég ákvađ ađ velja auđveldu leiđina og hjóla bara 40 km.
Án ţess ađ hafa hugmynd um hvađ ég var ađ fara útí kom ég mér fyrir á ráslínunni ţegar keppnin átti ađ byrja. Fljótlega var mér bent á ađ ég snéri vitlaust.
Löngu síđar kom ég í mark á bílastćđi Bláa lónsins. Eftir ađ hafa barist viđ loftleysi í dekkjum, krampa og ţreytu.
Ári síđar mćtti ég aftur og fór sömu leiđ á betri tíma.
Nú er komiđ ađ ţví ađ keppa í ţriđja sinn og fyrri tímar verđa bćttir.
Nýkominn í mark áriđ 2008.
Mun ţreyttari en myndin gefur til kynna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. júní 2010
Velkominn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 9. júní 2010
Köttur
Heimiliskettir eru náskildir ljónum.
Ég er samt ekki viss hvort ég myndi vilja hafa ljón jafn nálćgt mér og heimiliskött.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 8. júní 2010
Líf
Ţađ er hćgt ađ höggva ţađ niđur, saga í búta og flytja langar leiđir.
En ţađ virđist ekki vera hćgt ađ drepa ţađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 7. júní 2010
Köttur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. júní 2010
Hóllinn
Viđ Elliđavatniđ er hóll.
Međ grćnu grasi og gulum blómum.
Litli stígurinn mćtti frekar fara kringum hólinn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. júní 2010
Hver má aka?
Sumir vegir eru ekki opnir öllum.
En ég vissi ekki ađ ţađ skipti máli hversu langt bíllinn kemst.
Á ţessum stađ skiptir ţađ greinilega máli.
Líklegast ţarf ađ hafa vottorđ sem sýnir hversu langt bíllinn kemst.
Svo er ađ skilgreina hversu langt er langt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)