Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Miðvikudagur, 30. júní 2010
Kýr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 29. júní 2010
Fréttir
Í hvert sinn sem eitthvað merkilegt gerist hópast að fólk til að skoða.
Ef það er nógu merkilegt þá hópast að menn með ofvaxnar myndavélar á öxlinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. júní 2010
Slökkt í Hörpu
Í gær sá ég þykkan reyk og mikinn stíga upp frá Hörpu.
Stuttu síðar var slökkviliðið mætt á staðinn og eldurinn varð að minningu og sóti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 25. júní 2010
Landnámshænur
Flestar hænur á Íslandi eru hvítar. Það sæist líklegast enginn munur ef myndir af þeim væru í svarthvítu.
Lítill minnihlutahópur af þeim eru landnámshænurnar.
Þær eru í lit.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 24. júní 2010
Gömlu tækin
Á síðustu öld, áður en rúllubaggar fóru að vaxa á túnum landsins nýttu bændurnir önnur tæki.
Hér eru ágæt dæmi um eldri tæki sem í dag safna ryði og mosa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 23. júní 2010
Sveitahundurinn
Á öllum sveitabæjum eru hundar.
Áður fyrr voru bara bara íslenskir fjárhundar en í seinni tíð hafa erlendir hundar komið í þeirra stað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 22. júní 2010
Bragginn
Um miðja síðustu öld voru braggar um allt land.
Heilu hverfin yfirfull af bröggum.
Svo var bröggunum rutt til hliðar í skiptum fyrir mannsæmandi húsnæði.
Það eru nokkrir braggar á við og dreif um landið en ég held að það búi ekki nokkur maður í þeim.
En þetta er fínustu skemmur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. júní 2010
Kálfurinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. júní 2010
Endurunnið
Þótt eitthvað hafi verið búið til, til að vera eitthvað ákveðið og reynst vel í því hlutverki.
Er ekkert sem segir að það sé ekki hægt að finna ný not seinna meri.
Þessi sumarbústaður hóf sína daga sem rúta á síðustu öld en settist svo að í Skagafirði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. júní 2010
Brú
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)