Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Miðvikudagur, 2. júní 2010
Gosbrunnur
Í Tjörninni er gosbrunnur.
Nýlegur gosbrunnur sem tók við af öðrum eldri.
Gamli gosbrunnurinn var hár og kraftmikill.
Sá nýi er það ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. júní 2010
Hef ég um eitthvað annað að velja?
Þegar ég sá þetta skilti fór ég að velta fyrir mér hvaða annan möguleika ég hafði.
Svo fór ég að velta fyrir mér tilgangi skiltisins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)