Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Laugardagur, 19. desember 2009
Dreki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. desember 2009
Spegill
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. desember 2009
Snjóhjól
Ég nota reiðhjól allt árið.
Það er ekkert mál að hjóla á í snjó.
Í stað þess að fara með kúst og sópa snjóinn af bílnum er mun þægilegra að hrista hjólið og þá er það tilbúið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. desember 2009
Hrímhrísla
Þegar frystir fá hversdagslegustu hlutir nýjan blæ.
Ég hafði aldrei tekið eftir þessari hríslu við bakka Elliðaár.
Ekki fyrr en veturinn og frostið klæddu hrísluna í nýjan búning.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 15. desember 2009
Sjóstöng
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. desember 2009
Upplýst ský
Ég skil vel af hverju gangstéttir og götur eru upplýstar í myrkri en mér er með öllu ómögulegt að skilja af hverju skýin eru upplýst.
Verra þykir mér þó að stjörnur og norðurljós eru lýst í burtu svo oft þarf að fara í örugga fjarlægð frá byggð á heiðskýru kvöldi til að horfa til himins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 12. desember 2009
Jólasnjór
Það er alveg sama hversu mikið er skreitt.
Hversu skær ljósin eru og litirnir margir.
Jólaskraut verður alltaf að hafa jólasnjó til að virka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. desember 2009
Norðurljós
Ég hef ferðast víða um heiminn og séð margar ljósasýningar með margskonar rafljósum.
Flottustu flottustu rafljósin eru samt alltaf norðurljósin sem sjást á íslenskum næturhimni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. desember 2009
Jólaljós
Sumir fara árlega yfir strikið í jólaskrauti. Alltaf skal toppa skrautið, sem þó var yfirdrifið árið áður.
Aðrir setja passlegt og halda því áfram ár eftir ár.
Jólasería Seðlabankans er alltaf eins.
Ég bíð alltaf eftir að sjá rauðu röndina á svarta húsinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 9. desember 2009
Sólsetur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)