Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
Ţriđjudagur, 20. október 2009
Fallin laufblöđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 19. október 2009
Bifröst
Í gćr sá ég Bifröst koma til Miđgarđs.
Hvađa Ćsir áttu leiđ til manna veit ég ekki.
Ég hitti a.m.k. engan ţeirra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. október 2009
Utanúr geimnum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16. október 2009
Endurskin
Ţegar ég hjóla í myrkri er ég vanur ađ vera međ blikkandi ljós á hjólinu og í sjálflýsandi vesti.
Ţađ geri ég svo allir sjái mig.
Í Englandi sá ég hestamenn sem hugsuđu eins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. október 2009
Vetur á leiđinni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 14. október 2009
Snjór
Á hverju hausti bíđ ég spenntur eftir ađ ţađ fari ađ snjóa.
Ţá birtir yfir öllu, hverstagslegustu hlutir fá nýja mynd og styttur bćjarins ný föt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13. október 2009
Smalahundur
Um helgina skrapp ég í heimsókn á sveitabć.
Ţegar ég renndi í hlađ kom smalahundurinn hlaupandi á móti bílnum geltandi og reyndi ađ reka bílinn rétta leiđ.
Strax og ég steig út úr bílnum umbreyttist geltandi smalahundurinn í vinalegan sveitahund sem vildi láta klappa sér.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 12. október 2009
Veđur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. október 2009
Gott í sjóinn
Í morgunn horfđi ég út á sjó og sá hvíta öldutoppa.
Ţađ er augljóst merki um ađ ţađ sé ekki gott í sjóinn.
Ţessi mynd var ekki tekin í morgunn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 9. október 2009
Lýsing
Ţađ ţarf ekki alltaf ađ hafa ljós međ sér til ađ lýsa upp myndirnar.
Tugliđ, borgarljósin og bílljós á bíl sem áttu leiđ framhjá dugđu vel í ţetta skipti.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)