RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Köttur í felulitum

Ég sá ţennan kött í felum.

Kötturinn er í sama lit og stéttin, veggurinn og mölin. 

Ţetta kalla ég alvöru feluliti.

IMG_0348

Endur

Sá tvćr endur á Skarfagarđi.

Ţćr hafa líklegast veriđ í leit ađ hreiđurstćđi eđa bara á kvöldgöngu.

IMG_0329

Söluturninn

Ég hef aldrei skiliđ af hverju sjoppur eru kallađar söluturnar á Íslandi.

Svo lengi sem ég man hefur aldrei veriđ turn sem er sjoppa.

Í Kaupmannahöfn sá ég alvöru söluturn. 


Sá stóri

Á hverju ári fer ég í veiđiverđi í Hítarvatn.

Oftast veiđi ég ekkert í ferđinni. 

Ef ég veiđi fisk ţá er hann lítill.

Hér má sjá annan veiđimann veiđa stćri fisk en ég er vanur.

Bláblikkljós

Ég sá ţennan bíl ţversöm á veginum í vetur.

Ţađ lýsti af honum.


Rusl eđa ekki

Hjá höfninni á Grundarfirđi sá ég ţessa hrúgu. 

Ég er ekki viss hvort ţetta sé rusll eđa list.

IMG_0276

Flug

Ég sá ţennan máf á flugi um daginn.

Hann hélt til hafs.

Ţar sem mér finnst hann best geymdur.

IMG_0244

Hestur

Ég hef alltaf haft gaman ađ hestum.

Ţennan sá ég gangandi um haga viđ sjóinn og bíđa eftir ađ grasiđ verđi grćnt.

IMG_0043

Rústir

Um allan heim eru ferđamenn ađ skođa rústir.

Grikkland hefur Akropolis, Ítalía hefur Coloseum og Ísland á gamla sveitabći.

IMG_0018

Kirkjufell

Sum fjöll virđast ekki eiga heima ţar sem ţau eru.

Sum fjöll eru ţannig ađ hćgt er ađ horfa á ţau endalaust.

Kirkjufell á heima í báđum flokkum.

IMG_0467

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband