Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Köttur í felulitum
Ég sá ţennan kött í felum.
Kötturinn er í sama lit og stéttin, veggurinn og mölin.
Ţetta kalla ég alvöru feluliti.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 19. maí 2008
Endur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. maí 2008
Söluturninn
Ég hef aldrei skiliđ af hverju sjoppur eru kallađar söluturnar á Íslandi.
Svo lengi sem ég man hefur aldrei veriđ turn sem er sjoppa.
Í Kaupmannahöfn sá ég alvöru söluturn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 16. maí 2008
Sá stóri
Á hverju ári fer ég í veiđiverđi í Hítarvatn.
Oftast veiđi ég ekkert í ferđinni.
Ef ég veiđi fisk ţá er hann lítill.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. maí 2008
Bláblikkljós
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 14. maí 2008
Rusl eđa ekki
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13. maí 2008
Flug
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 12. maí 2008
Hestur
Ég hef alltaf haft gaman ađ hestum.
Ţennan sá ég gangandi um haga viđ sjóinn og bíđa eftir ađ grasiđ verđi grćnt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. maí 2008
Rústir
Um allan heim eru ferđamenn ađ skođa rústir.
Grikkland hefur Akropolis, Ítalía hefur Coloseum og Ísland á gamla sveitabći.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 9. maí 2008
Kirkjufell
Sum fjöll virđast ekki eiga heima ţar sem ţau eru.
Sum fjöll eru ţannig ađ hćgt er ađ horfa á ţau endalaust.
Kirkjufell á heima í báđum flokkum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)