Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Landspítalinn
Þrátt fyrir endalausar viðbætur, viðbyggingar og nýbyggingar.
Þá er fyrsta húsið alltaf það flottasta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 7. maí 2008
Gamli leigubíllinn
Ég sá þennan leigubíl í Kópavoginum.
Þessi leigubíll minnir mig á gamla daga.
Þegar sjónvarpið var svarthvít, 6 daga vikunnar og 11 mánuði ársins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 6. maí 2008
Bátar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 5. maí 2008
Krani
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. maí 2008
Huginn og Muninn
Nýlega sá ég Huginn og Muninn á daglegri heimsferð. Á kvöldin setjast þeir svo á axlir Óðins og krunka heimsfréttirnar í eyru hans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. maí 2008
Horft á glugga
Í dag virðist ekki vera byggt hús öðruvísi en það sé að mestu leiti gert úr gleri.
Mér þykir það alls ekki slæmt. Það er gaman að skoða endurvarpið úr þeim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Litið um öxl
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)