RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Hafiđ

Ég hef alltaf haft gaman ađ ţví ađ fylgjast međ skipaferđum.

Ţađ er alltaf einhver saga á bak viđ hverja einustu ferđ.


Velkominn

Ţegar ég dvaldi á hóteli í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum tóku tvćr stórar fallbyssur á móti mér viđ innganginn.

Ţeir kunna ađ bjóđa fólk velkomiđ á ţessu hóteli.

Fallbyssur

Gámar

Stundum ţegar ég horfi á alla gámana á hafnarbakkanum get ég ekki skiliđ hvernig hćgt er ađ vita hvađa gámur er ađ koma og hvađa gámur ađ fara eđa hvađan ţeir komu og hvert ţeir eru ađ fara.


Fjaran

Fjaran hefur alltaf haft eitthvađ ađdráttarafl á mig.

Ég verđ ađ geta séđ til sjávar.


Litasamsetning fugla

Ég hef aldrei skiliđ af hverju íslenskir bjargfuglar eru flestir svarthvítir.

En ţegar ég horfi á álkuna sé ég ađ ţađ ţarf ekki fleiri liti.


Hvernig er ţetta hús í laginu?

Ţegar ég sá ţetta hús fór ég ađ velta ţví fyrir mér af hverju húsiđ vćri svona í laginu.

Hvort ţađ vćri einhver hagnýt ástćđa fyrir svona óreglulegum hornum og linum.

Svo komst ég ađ ţví ađ ég hef líklegast ekkert vit á ţessu.


Sveitin sem var

Um allt land eru vel faldar perlur.

Stađir ţar sem hćgt er ađ vera í friđi, laus viđ umferđ og laus viđ ferđamenn.

Ţessi mynd var tekin á slíkum stađ.


Íslenski skógurinn

Á Íslandi eru ekki stórir skógar og ekki mikiđ um há tré.

En trén og skógarnir hafa fariđ stćkkandi undanfariđ.

Í ţessum íslenska skógi er jafnvel hćgt ađ villast.


Besta útsýniđ

Ég held ađ ţađ sé sama hvar mađur er.

Besta útsýniđ er alltaf á uppi á steininum.


Bútasaumur

Ţetta ţak minnti mig óneitanlega á bútasaumsteppi yfir húsinu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband