RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Flóttamenn

Þegar ég horfði á hópinn standa við girðinguna á varnarsvæðinu var ég ekki viss eitt augnablik hvort þetta væru flóttamen að reyna að komast yfir á varnarsvæðið eða gönguhópur að skoða Reykjanesið.


Á sjó

Mér líður alltaf best á sjónum þegar sjórinn er alveg sléttur.

Það á betur við magann.


Sólsetur

Það er alltaf gaman að því að fylgjast með sólinni setjast.

Jafnvel þó hún ætli aldrei að setjast um mitt sumar.


Skuggamyndir

Þegar ég horfi á skugga borgarinnar virkar allt svo kyrrlátt.


Hestvagninn

Í Pétursborg sá ég hestvagn Rússakeisara.  Gullskreyttan og glæsilegan.

Ég get samt ekki séð að þetta sé þægilegur ferðamáti. 

Ég held að þetta sé svipað og að ferðast með gömlum Landróver.

Ég sá a.m.k. engar fjaðrir undir vagninum.


Gamli bærinn

Um allt land eru gamlir sveitabæir.  Þeim fer samt fækkandi. 

Þó þessi útihús séu ekki notuð mikið lengur.

Þá vona ég að þau fái að standa mikið lengur.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband