RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Ţetta eru víst framfarir

Í gegnum árin hafa ýmsar tískubylgjur gengiđ um heiminn. 

Ţetta á líka viđ um arkitekta.

Sjöundi áratugurinn var einn sá versti í sögunni.  Ţá fengu arkitektar margar slćmar hugmyndir.  Sem dćmi má nefna ljóta húsiđ milli Apóteksins og Hótels Borgar, gamla Morgunnblađshúsiđ í Ađalstrćti og hugmyndin ađ rífa öll húsin í Ţingholtinu og byggja fullt af blokkum í stíl viđ Hallveigarstíg 1 í stađin.

Skorskir arkitektar voru  líka međ háar hugmyndir.  Í Edinborg er hćgt ađ sjá dćmi um undarlegan hugsanahátt.  Til stóđ ađ losa borgina viđ öll ţessi nítjándu aldar hús úr miđbćnum og byggja stórglćsileg nýtísku hús.

Ţađ átti ekki bara ađ byggja ný hús.

Heldur skal líka fćra gangstéttir upp á hćrra plan.

Upp á ađra hćđ til ađ vera nákvćmur.

Arkitektarnir voru heppnir.  Á nokkurra ára tímabili kveiknađi í nokkrum af gömlu húsunum svo ţeir gátu teiknađ ný hús í stađin.

Sem betur fer urđu ţetta bara 3 hús sem voru byggđ međ gangstétt á annari hćđ.

Í dag standa ţessi hús milli gömlu glćsibygginganna og gangstéttinn virkar hálf asnaleg á annari hćđ.

Til hvers ađ fćra gangstéttina upp á ađra hćđ?

Ekki spyrja mig,  ţetta heita víst framfarir. 


Löglegir hestar

Nú ţegar allt miđast viđ ađ gera allt vistvćnt og sjálfbćrt hefur lögreglan í London fundiđ bestu ađferđina til ađ koma lögreglumönnum sínum milli stađa.

Ekki spillir fyrir ađ vissulega er miklu meiri stíll yfir ţessum ferđamáta.   Svo sjá ţeir vel frá sér ţar sem ţeir sitja hćrra en allir ađrir í kringum sig.

Ég held ađ Íslenska lögreglan ćtti ađ athuga skipta út nokkrum bílum og fá sér hesta í stađin.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband