RFV - Hausmynd

RFV

Göngum yfir brúnna

Á Þingvöllum er gömul brú yfir Öxará. 

Brúin hefur staðið þarna frá árinu 1911 og var endurbætt árið 1944 fyrir lýðveldishátíðina.

Búrin er í dag orðin gömul og þeytt.

Hún passar samt ótrúlega vel inn í umhverfið.

Nú stendur til að rífa gömlu brúnna og setja nýja brú í staðinn.

Nýja brúin er ein sú fallegasta sem ég hef séð.

Ég held samt að við ættum að leifa gömlu brúnni að standa og setja nýju brúnna einhversstaðar annarsstaðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband