Föstudagur, 9. febrúar 2007
Göngum yfir brúnna
Á Þingvöllum er gömul brú yfir Öxará.
Brúin hefur staðið þarna frá árinu 1911 og var endurbætt árið 1944 fyrir lýðveldishátíðina.
Búrin er í dag orðin gömul og þeytt.
Hún passar samt ótrúlega vel inn í umhverfið.
Nú stendur til að rífa gömlu brúnna og setja nýja brú í staðinn.
Nýja brúin er ein sú fallegasta sem ég hef séð.
Ég held samt að við ættum að leifa gömlu brúnni að standa og setja nýju brúnna einhversstaðar annarsstaðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.