RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012

Reglur í boltaleik

Það er augljóslega ekkert gaman að spila fótbolta við þetta fólk.

Það fá greinilega allir að taka þátt. 

En það er bara starfsfólkið sem fær að skora.

IMG_8050

Sund

Á heitum sumardegi er gott að kæla sig.

Sjórinn er fínn í það.

IMG_8233

Á hvolfi

Litla flugvélin flaug um himininn.

Stundum á hvolfi en aldrei í beinni línu.

IMG_8548

Austurvöllur

Um helgina var Austurvöllur fullur af fólki.

Enginn hafði undan neinu að kvarta og engin var að mótmæla.

IMG_8279

Ströndin

Í Reykjavík er strönd.

Í staðin fyrir sjó er á.

Í staðin fyrir sand er gras.

Ég ætla samt að kalla þetta baðströnd.

IMG_8159

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband