Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012
Þriðjudagur, 19. júní 2012
Sirkus
Eftir áralanga bið hefur Ísland loksins eignast sinn eigin sirkus.
Nú er bara að bíða eftir sirkustjaldi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. júní 2012
Halli
Margar opinberar stofnanir eru reknar með halla.
Ég veit ekki hvernig staðan er á bílastæðasjóði en þessi stöðumælir hallar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. júní 2012
Þokan
Margt býr í þokunni.
Ég var á sama stað áður en þokan kom.
Það bjó alveg jafn mikið þarna fyrir þokuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. júní 2012
Tjaldstæði
Í Laugardalnum er tjaldstæði sem fyllist af ferðamönnum á sumrin.
Þessi tjöld sá ég í París.
Ég held að þetta séu ekki ferðamenn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. júní 2012
Fornbíll
17. júní mæta fornbíla eigendur með fornbílana sína á hafnarbakkann fyrir okkur hin að skoða.
Þar sá ég bíl sem var sömu gerðar og á svipuðum aldri og einn heimilisbíllinn þegar ég var að alast upp.
Hann var ekki kallaður fornbíll.
Þetta var bíll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. júní 2012
Lundinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 12. júní 2012
Tveggja sæta og nægt pláss afturí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. júní 2012
Segl
Á siglingu til Boston mætti ég Long Tall Sally.
Nafnið passar vel við hæðina á mastrinu.
Nafnið er líka frekar langt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. júní 2012
Önd og andarungar
Sem barn söng ég oft um litlu andarungana sem ætluðu út á haf.
Þessa koparslegnu andarunga sá ég elta stolta andamóður í Boston.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 8. júní 2012
Allir í hring
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)