RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012

Fljóta eða ekki fljóta.

Það er vel þekkt staðreynd að bátar fljóta.

Kerrurnar sem flytja bátana á þurru landi fljóta ekki.

IMG_6871

Lás

Hlið eru til þess gerð að halda fólki úti eða inni.

Ég held að ég hafi aldrei séð nokkurt hlið sem er segir eins augljóslega að það sé læst.

IMG_6899

Fiskur

Það þarf ekki að eyða stórfé í veiðileifi til að njóta þess að sitja á bakkanum með veiðistöng.

IMG_6684

Grjót

Það væri gaman að sjá grjótinu rigna út um rörið.

Rétta sjónarhornið er beint undir á meðan það gerist.

IMG_6739

Skjóta lunda

Í sumar ætla ég að skjóta lunda.

Vopnaður myndavél.

IMG_7573

Fastur í umferð

Reglulega heyri fólk segja að það hafi verið fast í umferð.

Við þá sem það segja hef ég bara eitt að segja.

"Þú ert ekki fastur í umferð.  Þú ert umferð."

umferd

Braggi

Um miðja síðustu öld voru braggahverfi í Reykjavík.

Þau eru sem betur fer horfin í dag.

Nokkrir braggar hafa lifað af.

Spurning um að vernda þá.

IMG_6729

Svarthvítt

Í þessu umhverfi fór ég ósjálfrátt að hugsa til þess hvort öryggismyndavélin taki bara svarthvítar myndir.

IMG_6708

Byrgi

Í Ráðhúsinu eru mörg herbergi.

Ég hef alltaf verið mest heillaður að byrgjunum sem hafa innganginn á milli sín.

Ég veit ekki hver tilgangurinn er með þeim en hann er væntanlega ekki til að bjóða fólk velkomið.

IMG_6639

Sumarið er komið

Himininn er blár.

Svo er bara að bíða eftir græna litnum á trén.

IMG_6682

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband