RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Þungt farg

Snjórinn leggst af fullum þunga yfir allt sem fyrir er.

Trjágreinarnar bera sinn skammt.

Þær bogna en brotna ekki.

IMG_5532

Leiðin heim

Þegar ég hjóla úr vinnu hugsa ég oft til þeirra sem þurfa að sitja í bíl á leiðinni heim.

Þeir missa af svo mörgu.

IMG_5548
Þetta sést ekki út um bílrúðu.


Óákveðið

Hver svo sem það er sem ákveður veðrið þá er sá hinn sami alltaf að skipta um skoðun.

Í þessari viku hef ég upplifað snjókomu, skafrenning og regn.

IMG 4665
Svona er veðrið eins og mér líkar það best

Snjóálfur

Flestir búa til snjókarla.

Aðrir búa til listaverk.

Ég sjá þennan Múmín(snjó)álf við Sæbrautina.

IMG_5608

Snjór

Staurinn hefur staurahatt sem er undir snjóhatti.

 

IMG_4952

Smá

Listaverkin eru um allan bæ.

Sum listaverkin eru stór hús, önnur stórar styttur eða jafnvel stórar myndir á vegg.

Svo eru það litlu listaverkin.

Þetta er í Elliðaárdal.

Það er svo smátt að það kæmist fyrir í vasa.

Ef það væri hægt að taka það í burtu.

IMG_4616

Klaki

Á Ráðhúsi Reykjavíkur er veggur með rennandi vatni.

Á sumrin safnar hann mosa en veturna safnar hann klaka.

IMG_4448

Snjór

Það þarf ekki mikinn snjó til að breyta venjulegustu hlutum í venjulega hluti með snjó.

IMG_4185

Tafl

Á flestum heimilum er taflborð.

Sum notuð, önnur safna ryki.

Sum lítil, önnur taka heilan vegg.

IMG_4478

Barið að dyrum

Eru þetta dyrnar til að banka á í leit að bjartari framtíð.

Ég efast um það.

IMG_4418

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband