Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
Þriðjudagur, 31. janúar 2012
Þungt farg
Snjórinn leggst af fullum þunga yfir allt sem fyrir er.
Trjágreinarnar bera sinn skammt.
Þær bogna en brotna ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 30. janúar 2012
Leiðin heim
Þegar ég hjóla úr vinnu hugsa ég oft til þeirra sem þurfa að sitja í bíl á leiðinni heim.
Þeir missa af svo mörgu.
Þetta sést ekki út um bílrúðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 28. janúar 2012
Óákveðið
Hver svo sem það er sem ákveður veðrið þá er sá hinn sami alltaf að skipta um skoðun.
Í þessari viku hef ég upplifað snjókomu, skafrenning og regn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 27. janúar 2012
Snjóálfur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. janúar 2012
Snjór
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 25. janúar 2012
Smá
Listaverkin eru um allan bæ.
Sum listaverkin eru stór hús, önnur stórar styttur eða jafnvel stórar myndir á vegg.
Svo eru það litlu listaverkin.
Þetta er í Elliðaárdal.
Það er svo smátt að það kæmist fyrir í vasa.
Ef það væri hægt að taka það í burtu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. janúar 2012
Klaki
Á Ráðhúsi Reykjavíkur er veggur með rennandi vatni.
Á sumrin safnar hann mosa en veturna safnar hann klaka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 23. janúar 2012
Snjór
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 21. janúar 2012
Tafl
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 20. janúar 2012
Barið að dyrum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)