Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
Fimmtudagur, 19. janúar 2012
Vatn & kettir
Kettir eru hrifnir af vatni.
Öfugt við það sem margir halda. Kettir sækja í vatn.
Þeir vilja bara ekki blotna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 18. janúar 2012
Stiginn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 17. janúar 2012
Langur háls
Gíraffinn er langan háls til að ná upp í trén svo hann geti étið laufin.
Ég hef oft velt fyrir mér af hverju svanurinn hafi svona langan háls.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 16. janúar 2012
Snjórinn farinn
Mér er sama hvað hver segir.
Vetur er ekki alvöru vetur nema það sé snjór.
Við fengum snjór en svo fór hann aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 14. janúar 2012
Sandur
Í morgunn fór ég út að hjóla.
Þökk sé þeim sem hafa dreift sandi um alla stíga er ekkert mál að hjóla.
Hugsa sér.
Það er ekki nema tæp vika síðan borgarstjóra þótti sandaustur vera vitleysa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 13. janúar 2012
Í friði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 12. janúar 2012
Hjólað í snjó
Nýlega var ég spurður hvort það væri ekki kalt að hjóla á veturna?
Ég spurði á móti hvort það væri ekki kalt að fara á skíði á veturna?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 11. janúar 2012
Í tré
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 10. janúar 2012
Tjörnin
Fuglalíf tjarnarinnar hefur alltaf heillað.
Á yngri árum fór ég reglulega með brauð og henti í þá fugla sem þar voru.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. janúar 2012
Hvað er klukkan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)