Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
Þriðjudagur, 3. maí 2011
Sumar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. maí 2011
Snjór
Undanfarin ár hef ég upplifað hvern snjóleysis veturinn á eftir öðrum.
Snjóalögin á nýliðnum vetri voru betri. Það snjóaði aftur og aftur.
Nú er komið sumar. Það stendur skírum stöfum á dagatalinu.
Ég spái snjóléttu sumri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)