Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Mánudagur, 18. apríl 2011
Milli grárra hæða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. apríl 2011
Við dyrnar
Það eru margir kostir við að hjóla.
Einn stærsti kosturinn er hvar hjólastæðin eru.
Laus bílastæði eru oft langt frá dyrum.
Hjólastæðin eru alltaf við dyrnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. apríl 2011
Hvað sem þú gerir
Í gegnum allt sem hefur gengið á þá er alltaf spurning hvað skuli gera.
Það eru margar leiðir færar en það er sama hvað sem gengur á er alltaf eitt sem skal ekki gera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. apríl 2011
Rafmagn
Þegar það var nýtt að nýta rafmagn þótti rafmagn merkilegt.
Þá voru byggð glæsihýsi til að hýsa rafmagnið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. apríl 2011
Húsbíll
Á síðustu öld var búinn til pallbíll.
Á sömu öld var líka búið til hjólhýsi.
Síðar var pallurinn tekinn af pallbílnum og hjólin undan hjólhýsinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Öldusund
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. apríl 2011
Á floti
Í Reykjavíkurhöfn sá ég tunnu á floti.
Hvaðan hún kom veit ég ekki en það var nokkuð auljóst að hún var á leið í land.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. apríl 2011
Á línu
Til eru þeir sem geta gengið eftir línu strengda milli tveggja staura.
Ég get líka gengið á línu.
Ef hún er á jörðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 8. apríl 2011
Staðið á stól
Sumir vita ekki hvað á að gera við einföldustu hluti.
Hér er maður sem veit ekki að það á að sitja á stól en ekki standa og hann veit ekki heldur hvernig stóllinn á að snúa.
Það virðist samt virka fyrir hann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Á vegg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)